Frásögn Kristjáns fyrri hluti
Kristján Gíslason sonur Gísla Guðbjartssonar og Jónínu Kristjánsdóttur frá Sellátrum, samdi á aldar afmæli frænku sinnar Ingibjargar Kristjánsdóttur 9 júni 1986 minningar sínar frá Selláturm, og las inná hljóðsnældu. Nú hefur þessi upptaka verið gerð stafræn og endurgeð með ljósmyndum sem byrtast jafnóðum með upplestrinum. Upplestur Kristjáns er inn á KVIKMYNDIR hér til vinstri og er í tveimur hlutum, fyrri og síðari alls um 30 mínútur. HOLI.
Kristján fæddist á Sellátrum 1 september 1921. Hann lést í Reykjavík 7. ágúst 1999.